22.4.2009 | 00:07
Við vitum að múrinn sést ekki frá tunglinu...
... og hvað þá frá sporbaugum jarðar nema þá helst þeim sem næstir eru.
Það sem gleður mig mest við myndskeðið við þessa frétt er nafn fréttasnápsins sem flytur fréttina frá Reuters, gat ekki betur heyrt en að sjálfu Spidermann eigi þessa frétt
![]() |
Kínamúrinn lengri en talið var |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)